Umsjón

Hvað er Umsjón?

Bylting fyrir verktaka

Umsjón er algjörlega ný lausn fyrir verktaka sem snýst fyrst og fremst um tímasparnað, en einnig skipulag, þægindi og hagkvæmni.

Byrjaðu að spara tíma

Prófaðu frítt í 14 daga

Umsjón er hægt er að setja upp á hvaða snjalltæki sem er

Stjórnborðið er einstaklega notendavænt og þar geta verktakar fylgst með starfseminni frá A til Ö.

Hægt að búa til og halda utan um tilboð og verk frá upphafi til enda

Verktaki getur umsvifalaust tekið út verk við skoðun og fyllt út allar upplýsingar í Umsjón samstundis.

Umsjón býr til tilboð á staðnum og sendir á viðskiptavininn

Verktaki getur síðan raðað verki inn á tímalínu. Þegar að verki lýkur getur verktaki sent reikning úr kerfinu.

Hvað gerir Umsjón?

Umsjón styttir ólaunaðar vinnustundir

Tilboðsgerð, skoðanir, skipulag verka og reikningagerð eru allt verkþættir sem verktakar fá yfirleitt ekki borgað fyrir.

Það þýðir að verktakar hafa meiri frítíma og þurfa ekki að eyða öllum stundum í að halda utan um reksturinn.

Byrjaðu að spara tíma - Prófaðu frítt í 14 daga

Af hverju Umsjón?

Meiri tími, minna vesen, fullkomin yfirsýn

Fullkomin yfirsýn yfir öll verk frá upphafi til enda er það sem verktökum hefur vantað. Umsjón leysir það vandamál og gjörbyltir starfi verktaka.

Umsjón er þróað af verktaka sem fékk leið á að vinna tugi ólaunaða tíma í hverjum mánuði þegar hann vildi frekar eiga sinn frítíma með fjölskyldunni.

Lestu meira um kveikjuna að Umsjón